Tungumál í notkun: is Íslenska

Tungumál
Selected Language:

Kennararnir okkar

John Bevere er fullur djörfungar og ástríðu og er höfundur metsölubókanna Líf í öðru veldi, Tálbeita Satans, “The Fear of the Lord”, “Under Cover” og “Driven by Eternity”. Bækur hans hafa verið þýddar á yfir 100 tungumál, og vikulegi sjónvarpsþátturinn hans, The Messenger, er sendur út um allann heim. John er vinsæll ræðumaður bæði á ráðstefnum og í kirkjum. Starf hans býður upp á efni sem getur umbreytt lífi þeirra sem vilja skilja og lifa samkvæmt meginreglum Guðs í lífi sínu. John nýtur þess að búa í Colorado Springs með eiginkonu sinni, Lisu, sem einnig er metsöluhöfundur, fjórum sonum þeirra, tengdadóttur og barnabörnum.

Sjá aðgengileg niðurhöl tölvupóstur John Bevere

Ástríðufull, viðkvæm, viðeigandi, kröftug og fyndin. Þessi orð lýsa Lisu Bevere – sem er alþjóðlegur fyrirlesari, metsöluhöfundur og meðstjórnandi sjónvarpsþáttarins The Messenger, sem sendur er út til meira en 200 landa. Með gegnsæjum stíl, veitir Lisa innsýn í Orð Guðs og tvinnar það saman við eigin reynslu til þess að efla annað fólk með frelsi og innri umbreytingu. Sem talsmaður réttlætis, hvetur hún aðra til að vera svar inn í örvæntingarfullar aðstæður annars fólks, nær og fjær. Hún nýtur þess að vera með ástinni í sínu lífi; eiginmanninum John Bevere, og fjórum sonum þeirra, hrífandi tengdadóttur og yndislegum barnabörnum.

Sjá aðgengileg niðurhöl tölvupóstur Lisa Bevere